Bjorg Gunnarsdottir Bjorg Gunnarsdottir

CLAUS - l'épicerie du petit-déjuner

image (47).jpeg
photo (14).JPG
photo (15).JPG

Þetta litla sæta kaffihús er eitt af mínum uppáhalds hér í 1.hverfi, rétt hjá vinnunni minni. Þar er mjög viðkunnalegur maður sem stendur vaktina alla daga með bros á vör og gæti ég vel trúað því að hann sé eigandinn. Kaffið er ekkert svo brjálaðslega dýrt meða við París og kökurnar to die for! 

14 rue Jean-Jaques Rousseau, 1.hverfi.

- - - - - 

Read More
París Bjorg Gunnarsdottir París Bjorg Gunnarsdottir

Marché aux Puces de Saint-Ouen

Við stelpurnar skelltum okkur á stærsta flóamarkað Parísar um helgina. Það var svo mikið sem ég gat hugsað mér að kaupa, en margt var mjög dýrt. Eina sem ég keypti mér var eitt stykki dúkkuauga og fallegt póster til að hengja uppá vegg heima.

image (31).jpeg
image (38).jpeg
image (28).jpeg
image (27).jpeg
image (30).jpeg
photo (12).JPG
image (37).jpeg
image (40).jpeg

- - - - - 

Read More
París Bjorg Gunnarsdottir París Bjorg Gunnarsdottir

Je t'aime París

a46302589cdf6a5e70f6cff20899eebd.jpg

Það eru spennandi tímar framundan, starfsnám hjá Yaz Bukey, tískuvikan og sex vikur í fallegu París. Næsta föstudag flýg ég út og mun ég búa í lítilli íbúð í 10. hverfi ásamt tveimur öðrum bekkjarsystrum mínum. Ég get ekki beðið eftir því að komast í nýtt umhverfi, öðlast nýja reynslu og kynnast tískuheiminum betur. 

Excited times ahead! Internship at Yaz Bukey, fashion week and six weeks of wonderful París. I will be staying with two friends in the 10 arrondissement. I cant wait to go!

- - - - -

Read More
food, home interior, recipe Bjorg Gunnarsdottir food, home interior, recipe Bjorg Gunnarsdottir

Hollur Janúar!

image (12).jpeg
image (13).jpeg
image (14).jpeg

Það er alltaf svo gott að byrja árið á hollustu og reglulegri hreyfingu. 

Nýjasta æði mitt er að láta gúrku, lime og myntu/engifer liggja í vatni yfir nótt og drekka svo ískalt á morgnanna. Ég get líka mælt með því að bæta granateplum í boozt, eða jafnvel út á jógúrtið, namm. :) 

Hér fyrir neðan eru nokkur góð matarblogg sem ég mæli með fyrir þá sem vantar innblástur og hugmyndir að hollum og góðum lífstíl:
Pure EbbaSteinunn- Máttur MatarinsCafe SigrúnNanna RögnvaldarEldað í VesturbænumLind's NutritionLjúfmetiHimneskt

 

- - - - -

Read More
winter, christmas Bjorg Gunnarsdottir winter, christmas Bjorg Gunnarsdottir

Gleðilegt 2014

Mynd: Óskar Þórðarsson

Mynd: Óskar Þórðarsson

Nýtt ár, ný markmið og spennandi tímar framundan. 

Dagur eitt gefur manni tækifæri á að byrja uppá nýtt, bæta sig og reyna svo með bestu getu að fylla út 365 auðar blaðsíðna með góðum minningum. Ég eyði venjulega fyrsta degi ársins í rólegheitum, hugsa tilbaka og set mér ný markmið. Í ár hef ég ákvað að safna saman öllu því mikilvæga og skemmtilega sem gerist á þessu fína ári í kassa. Á næstu áramótum ætla ég svo að fara í gegnum kassann og rifja upp góðar minningar.
Þetta verður gott ár, ár tölunnar 29!

- - - - -

Read More
inspirations Bjorg Gunnarsdottir inspirations Bjorg Gunnarsdottir

Inspiration: First of all

Ég er að hanna mína fyrstu línu fyrir minn fyrsta hönnunarkúrs í LHÍ. Þessar myndir eru þær sem ég leita innblástur í fyrir línuna, bæði litir, form, stemmning ... 

 

I'm working on my first design project in school, Its very excited. Here are some of my inspirations photos for this project.

- - - - -

Read More
Iceland, autumn Bjorg Gunnarsdottir Iceland, autumn Bjorg Gunnarsdottir

Síðustu haust litirnir

autumn7_bjorg.jpg
autumn5_bjorg.jpg
autumn6_bjorg.jpg
autumn_bjorg.jpg

Mér finnst haustið fallegasta árstíðin. Það lifir samt allt of stutt hér heima, því oftast kemur rok og rigning og rauðu laufin farin á nokkrum dögum. 

The last colors of the autumn. It goes really fast in Iceland, so I'm going to enjoy it while it last.

- - - - - 

Read More
Bjorg Gunnarsdottir Bjorg Gunnarsdottir

Getting inspired

gettinginspired_bjorg.jpg
gettinginspired2_bjorg.jpg
gettinginspired5_bjorg.jpg
gettinginspired3_bjorg.jpg

Ég flutti á Þverholt 11 í nokkra daga, reyndi samt að komast hjá því að taka "all-nighter" en það var þörf á einum á lokasprettinum. Kúrsinn var mjög áhugaverður og snérist um að stúdera og skoða tíðaranda og stíl hönnuða í helstu tískuborgum heims, þá New York, London, París, Mílanó, Japan og Antwerpen. Við völdum okkur svo hönnuð frá hverri borg, kynntum okkur betur stíl og innblástur þeirra og fundum svo myndir í bókum og á netinu sem pössuðu vel við. Þetta tók allt saman mikinn tíma og þolinmæði, en í lokin er mjög gaman að eiga þessa bók.

- - - - -

Read More
inspirations Bjorg Gunnarsdottir inspirations Bjorg Gunnarsdottir

Inspiration: 90's minimalism

fashion-evolution-kate-moss-large-msg-128405288006.jpeg
32366887bf0fb9d24b6f567c53a91a55.jpg
minimalists-calvinklein.jpg

Naumhyggjan var ríkjandi á tíunda áratugnum. Það er gaman að skoða tíðaranda tískunnar á hverjum áratugi því hún lýsir líka vel stöðu kvenna. Á tíunda áratugnum bættist staða kvenna til auka og með þeirri stefnu hafði það mikil áhrif á tísku og stíl. Ég heillast mjög af þessum hreinleika í fatnaði og má sjá mörg einkenni hennar enn í tískunni í dag. 

- - - - - 

Read More
food, recipe Bjorg Gunnarsdottir food, recipe Bjorg Gunnarsdottir

My Kitchen: Say CHEESE

bröns3_bjorg.jpg
bröns2_bjorg.jpg
bröns_bjorg.jpg

Hindberja ostakaka með möndlu og döðlubotni hljómar ansi vel. Ég bauð góðum vinkonum í kaffiboð um daginn og ákvað að skella í ostaköku að hætti Green Kitchen Stories. Ég mæli með þessari síðu, þar eru mikið úrval af hollum og góðum uppskriftum.

Raspberry cheesecake with almond and dates, doesn't sound bad at all. I had some good friends for visit the other day and I made these cute cheesecakes from my favorite food blog Green Kitchen Stories. I recommend that you check them out, they have a lot of healthy and good recipes! 

- - - - -

Read More

Wells Blog

Duis mollis, est non commodo luctus, nisi erat porttitor ligula, eget lacinia odio sem nec elit. Maecenas faucibus mollis interdum. Nulla vitae elit libero, a pharetra augue.


Featured Posts