home interior, my home Bjorg Gunnarsdottir home interior, my home Bjorg Gunnarsdottir

34

birthday-afmæli-cake-birthdaycake-flower

Átti yndisslegan afmælisdag með fjölskyldu og vinum. Ég ákvað að bjóða nokkrum vinkonum í mat og var setið við matarboðið frameftir kvöldi. Kakan er meistaraverk systur minnar og vakti hún mikla lukku.

cake-birtdhay-afmæli-afmæliskaka-birthdaycake
afmæli-birthday-bestie-friends-dinner-dinnerparty

Í rauninni hélt ég uppá tvöfalt afmæli því daginn eftir bauð ég fjölskyldunni í Brunch. Mér fannst svoldið skemmtilegt að finna þessa sniðugu síðu - Paperless - þar sem hægt er að senda rafrænt boðskort.

afmæli-birthday-brunch-cake-orange-dinner
birthday-flower-candy-lakris-danishlakris

- - - - -

Read More
my home Bjorg Gunnarsdottir my home Bjorg Gunnarsdottir

Mánudagur

cohen2_bjorg.jpg

Ég hef ekki verið dugleg að pósta hér inn ... ég vinn allan daginn við tölvu og fékk eiginlega bara ógeð að vera í tölvunni. Ég hef ekki tekið upp tölvuna eftir vinnu í heilan mánuð, svona nánast, og er það búið að vera góð tilbreyting. Mér líður reyndar aldrei eins og það sé eitthvað sem ég þarf að gera, (að pósta hér inn) ... en þessi síða hefur gefið mér svo margt og hvatt mig til að æfa mig og læra hluti sem ég hefði líklega ekki verið búin að gera á þessum tímapunkti, svo ég er ekki enn hætt. Síðustu vikurnar er ég búin að vera gjörsamlega HÚKKT á Podcasti sem heitir Here's the thing með Alic Baldwin. Hann er snilldar spyrill og fær til sín allskonar listamenn og athafnarfólk á borð við Paul Simon (Simon & Garfunkel), Sarah Jessica Parker (SATC), Grace Coddington (Vogue), Patti Smith, Lena Dunham (Girls), Jimmy Fallon  ...  í mjög skemmtileg viðtöl. Mæli með þessu snilldar Podcasti!

- - - - -

Read More
my home, Mikki Bjorg Gunnarsdottir my home, Mikki Bjorg Gunnarsdottir

Helgin

Ég þreif allt hátt og lágt á laugardaginn því ég átti von á góðu samstarfsfólki í heimsókn. Ég skemmti mér svo sjúklega vel og dansaði framm eftir nóttu í nýju glimmer buxunum mínum frá Stina Goya :) Í dag var svo dagur tvö í þrifi þar sem gólfið var vel klístrað og sást á íbúðinni hvað við skemmtum okkur vel í gær. Þannig á þetta að vera :)

- - - - - 

Read More
home interior, my home Bjorg Gunnarsdottir home interior, my home Bjorg Gunnarsdottir

Nóvember

Ótrúlegt hvað tíminn flýgur, nóvember kominn!

Ef Nóvember væri persóna þá væri sú persóna í mínum huga drungaleg, skapmikil og geðvond. Nóvember er fyrir mörgum erfiður mánuður, skammdegið stutt og þungt ský yfir mörgum. En það góða er að það er stutt í Desember og alla ljósadýrðina sem þeim mánuði fylgir! 

- - - - -

Read More
my home Bjorg Gunnarsdottir my home Bjorg Gunnarsdottir

Perfume bottles

Mér þykir gömul ilmvatnsglös mjög falleg. Þetta fallega glas fékk ég í Portinu um daginn, það passar vel í safnið mitt ;)

I think these old fashion perfume bottles really beautiful. I just bought this black and white one in an vintage store and it makes my collection even better ;)

- - - - -

Read More
home interior, my home, Mikki Bjorg Gunnarsdottir home interior, my home, Mikki Bjorg Gunnarsdottir

colors at home

Mikka skott elskar Sjávarteppið frá Vík Prjónsdóttur, skil hann mjög vel þar sem ég held mikið uppá það. Ég fékk þessa fallegu Flamingo nýlega í Hrím, finnst þeir einstaklega fallegir :)

Mikki is a big fan of Vík Prjónsdóttir Sea blanket, I feel the same way its one of my favorite piece I got. I just bought these cute Flamingo, it looks like Barbapapa is really happy with that purchase :)

- - - - -

Read More
home interior, my home Bjorg Gunnarsdottir home interior, my home Bjorg Gunnarsdottir

String

Ég tók eldhúsið í gegn og málaði veggi og innréttingu (ekki skemmtilegasta verk í heimi). Fékk svo þessa fallegu String hillu í gjöf sem ég er ekkert smá ánægð með. Ég var áður með þykka hillu úr Ikea sem náði alveg yfir vegginn, gerði sitt gagn en ég er svo miklu ánægðari með þessa breytingu. String hillan léttir á rýminu og rúmar miklu fleirra, nú fær bollasafnið mitt að njóta sín :)

I just finished painting the kitchen walls and furnishing (not the most fun job I have done). Now it looks so good... and even better after I put up these nice String shelfs that I got for a graduation gift. I really, really, really like them, they makes the room so much lighter and fit well with my old fashion furnishing.

- - - - -

Read More
my home Bjorg Gunnarsdottir my home Bjorg Gunnarsdottir

Fimmtudagur

Það er svo sannlega kominn vetur, fyrsti snjórinn er alltaf svo æðisslegur ... svo verður hann jú þreytandi með tímanum. Mikki heldur sér inni undir Monstera plöntunni og lætur sig dreyma um sól og sumar. Ég er byrjuð á lokalínunni í skólanum, ótrúlega spennandi, en samt svoldið skerí. Trúi ekki að þetta sé að klárast. :)

- - - - -

Read More

Wells Blog

Duis mollis, est non commodo luctus, nisi erat porttitor ligula, eget lacinia odio sem nec elit. Maecenas faucibus mollis interdum. Nulla vitae elit libero, a pharetra augue.


Featured Posts