Uppáhalds
Sítrónukökuna hef ég áður talað um en hún er algjör dásemd og í miklu uppáhaldi. Þrátt fyrir að kakan sé sæt á bragðið og minnir á vorið, finnst mér hún líka passa vel við páskana. Ég er algjör sökker fyrir allt sem inniheldur sítrónu og fyrir áhugasama mæli ég líka með lemon pie bar.
- - - - -
Sunnudags
Sunnudagar eru fullkomnir til að hlaða battaríin, hlusta á góða tónlist og drekka góðan kaffibolla. Mánudagur er handan við hornið og því nauðsynlegt að njóta rólegu stundarinnar.
Fyrir þá sem huga að sunnudagsbíó uppí sófa þá mæli ég með The Grand Budapest Hotel, We bought a Zoo, Celeste & Jesse Forever & The Perks of Being a Wallflower.
- - - - -
Wells Blog
Duis mollis, est non commodo luctus, nisi erat porttitor ligula, eget lacinia odio sem nec elit. Maecenas faucibus mollis interdum. Nulla vitae elit libero, a pharetra augue.