Sunnudags

Sunnudagar eru fullkomnir til að hlaða battaríin, hlusta á góða tónlist og drekka góðan kaffibolla. Mánudagur er handan við hornið og því nauðsynlegt að njóta rólegu stundarinnar. 

Fyrir þá sem huga að sunnudagsbíó uppí sófa þá mæli ég með The Grand Budapest Hotel, We bought a Zoo, Celeste & Jesse Forever & The Perks of Being a Wallflower.

- - - - -

Previous
Previous

Beautiful details

Next
Next

Fimmtudagur