Beautiful details
Ég var að bæta við tveimur nýjum flipum hér efsta á síðunni. Annar er til þess að auðvelda fyrir fólki að leita af gömlum færslum - POST FINDER, og svo bætti ég einnig við MY KITCHEN. Ég er mikil áhugamanneskja í eldhúsinu og ætla henda inn léttum uppskriftum við og við á bloggið. Hafið það gott í dag á þessum fallega mánudegi ;)
- - - - -