My kitchen: Lemon cake

lemon_cake_bjorg.jpg
lemoncake_bjorg.jpg
lemoncake2_bjorg.jpg

Ég fékk uppskrift hjá vinkonu minni af þessari trupluðu sítrónuköku. Ég þurfti að hemja mig því ég átti skyndilega 5 önnur auka desert hólf í maganum (eru ekki allir með eitt slíkt?). Kakan er alls ekki flókin og mæli ég með því að bæta auka sítrónu til að fá enn þá sterkara bragð. Ég skreytti svo kökuna með appelsínum og basil. Uppskriftina er hægt að finna hjá Matarbok.isHafið það gott um helgina!

-

I got this recipe from a friend of mine, this lemon cake is just delicious. I had to stop myself from overeating, It's just taste soooo good. This cake is easy to make and I recommend to add an extra lemon (it's never to much lemon for me). I decorate the cake with oranges and some basil leaves. You can find the recipe here: Matarbok.is, you just need to translate it ;) Have a good weekend!

- - - - -