Fimmtudagur

Það er svo sannlega kominn vetur, fyrsti snjórinn er alltaf svo æðisslegur ... svo verður hann jú þreytandi með tímanum. Mikki heldur sér inni undir Monstera plöntunni og lætur sig dreyma um sól og sumar. Ég er byrjuð á lokalínunni í skólanum, ótrúlega spennandi, en samt svoldið skerí. Trúi ekki að þetta sé að klárast. :)

- - - - -

Previous
Previous

Art friday

Next
Next

Föstudagur