Nóvember

Ótrúlegt hvað tíminn flýgur, nóvember kominn!

Ef Nóvember væri persóna þá væri sú persóna í mínum huga drungaleg, skapmikil og geðvond. Nóvember er fyrir mörgum erfiður mánuður, skammdegið stutt og þungt ský yfir mörgum. En það góða er að það er stutt í Desember og alla ljósadýrðina sem þeim mánuði fylgir! 

- - - - -

Previous
Previous

Friday Mix No.5

Next
Next

Mikki <3