Helgin
Ég þreif allt hátt og lágt á laugardaginn því ég átti von á góðu samstarfsfólki í heimsókn. Ég skemmti mér svo sjúklega vel og dansaði framm eftir nóttu í nýju glimmer buxunum mínum frá Stina Goya :) Í dag var svo dagur tvö í þrifi þar sem gólfið var vel klístrað og sást á íbúðinni hvað við skemmtum okkur vel í gær. Þannig á þetta að vera :)
- - - - -