summer, Iceland Bjorg Gunnarsdottir summer, Iceland Bjorg Gunnarsdottir

August Sunset

nightsun_reykjavik_bjorg.jpg

Ágúst er svo fallegur mánuður, himinninn glóir og miklar andstæður eru í lofti sem gaman er að taka myndir af. Ég náði líka góðri mynd af súper tunglinu sem var á mánudaginn. Rosalega var það fallegt. Set inn mynd af því á morgun. Annars hef ég verið að taka að mér ýmis verkefni síðustu daga, set nokkrar myndir af því hér inn seinna í vikunni.

August is so beautiful here in Iceland, the evening sun burns the sky with nice colors. If I would recommend some time to visit Iceland, I think August would be the best time. I have been doing some fun projects that I'm looking forward to show you here on the blog, hopefully I will do so later this week.

- - - - -

 

Read More
kitchen, summer, recipe Bjorg Gunnarsdottir kitchen, summer, recipe Bjorg Gunnarsdottir

My kitchen: Lemon cake

lemon_cake_bjorg.jpg
lemoncake_bjorg.jpg
lemoncake2_bjorg.jpg

Ég fékk uppskrift hjá vinkonu minni af þessari trupluðu sítrónuköku. Ég þurfti að hemja mig því ég átti skyndilega 5 önnur auka desert hólf í maganum (eru ekki allir með eitt slíkt?). Kakan er alls ekki flókin og mæli ég með því að bæta auka sítrónu til að fá enn þá sterkara bragð. Ég skreytti svo kökuna með appelsínum og basil. Uppskriftina er hægt að finna hjá Matarbok.isHafið það gott um helgina!

-

I got this recipe from a friend of mine, this lemon cake is just delicious. I had to stop myself from overeating, It's just taste soooo good. This cake is easy to make and I recommend to add an extra lemon (it's never to much lemon for me). I decorate the cake with oranges and some basil leaves. You can find the recipe here: Matarbok.is, you just need to translate it ;) Have a good weekend!

- - - - - 

Read More
summer Bjorg Gunnarsdottir summer Bjorg Gunnarsdottir

Sól og Sumar

happy_vacation.jpg

photo via: here & here!

Sagt er að íslenskt sumar byrji í júní og nái allt fram í september. Ég get ekki verið sammála því og finnst mér oft regntími vorsins ná langt fram í byrjun júlí. Íslendingar bíða spenntir eftir sumrinu sem kemur allt allt of seint. Þegar sú gula lætur loksins sjá sig hópast fólk út, hálfbert í kaldan vindinn til þess að ná sér í smá D-vítamín og jú kannski lit á kroppinn. Ég held að maður verði bara að sætta sig við það að íslensku sumrin eru stutt og full af fersku lofti. Ég hálf vorkenni túristunum sem koma til Íslands og enda svo í 45 gráðu rigningu, roki og gráum dögum. Ég ætla hins vegar að skella mér út til Spánar í sól og sumar, ég get eiginlega ekki beðið eftir því að grafa tærnar í sandinn og sötra einn kaldann. 

- - - - -

 

Read More
summer Bjorg Gunnarsdottir summer Bjorg Gunnarsdottir

Gulir dagar

tumblr_mr9063xcz31rqb8h7o1_1280.jpg
tumblr_mmzqnpaasS1sn95poo1_1280.jpg
tumblr_mz1pgbyKHt1qbxs2qo1_1280.jpg

photo via:  1  2  3

Rosalega gleður það mig mikið að sjá sólina í dag, allir í Nauthólsvíkina! 

Spáin um helgina er góð og þess vegna tilvalið að dekra aðeins við sig, Williams Sonoma er með gott úrval af ferskum drykkjum, ég er einnig mjög hrifin af bauna brownies og mæli ég með þessarri uppskrift frá Green Kitchen Stories, til að gera kökurnar enn betri er gott að bæta hindberjum og hvítu súkkulaði útí. Hafið það gott í dag!

- - - - -

Read More
summer Bjorg Gunnarsdottir summer Bjorg Gunnarsdottir

Gráir dagar

Þetta veður er algjör orkusuga. Ég hef sjaldan geispað jafn oft og þráin að komast uppí rúm og undir sæng er mjög sterk ... það styttist reyndar í langþráð sumarfríí á Spáni. Þegar dagarnir eru svona gráir er það það eina sem heldur mér gangandi. 

- - - - -

Read More
food, summer, recipe Bjorg Gunnarsdottir food, summer, recipe Bjorg Gunnarsdottir

My Kitchen: Pistachio Ice cream

pistachioicecream_bjorg.jpg
pistachio.jpg
icecream_rjominn.jpg
gluggi hildur.jpg
solin.jpg
pistachio_icecream_recipe.jpg

Eitt mesta snilldar viðbót við eldhúsfjöldkylduna er Ice cream maker frá KitchenAid. Skálin þarf að vera orðin vel köld fyrir ísgerðina svo gott er að skella henni inní frysti daginn áður eða eldsnemma um morguninn. Ég var að fletta blaðinu Mad & Bolig þegar ég rakst á þessa ljúffengu ís uppskrift og væri auðveldlega hægt að breyta henni eftir skapi eins og setja Toblerone í stað Pistachio hneta (eða jafnvel sherry). Ég mæli með þessum gómsæta ís ... umm!

Have you tried Ice cream maker from KitchenAid? This is a fantastic addition to the kitchenAid family. The bowl has to be very cold so its best to put her in the freezer in the morning if you are going to make some ice-creem in the evening. I found this pistachio recipe in Mad & Bolig, ummm it was really good!

- - - - -

Read More
Iceland, summer Bjorg Gunnarsdottir Iceland, summer Bjorg Gunnarsdottir

Þingvellir

þingvellir_faninn_bjorg.jpg
holtasóley_þingvellir.jpg
almannagja_þingvellir.jpg
foss_þingvellir.jpg
flower_þingvellir.jpg
blomakrans_þingvellir.jpg
þingvellir.jpg

Ég eyddi Hvítasunnunni á Þingvöllum í sólinni. Þetta var fullkominn dagur til að fara þangað og það er ótrúlegt að maður skuli ekki fara oftar, svo stutt frá Reykjavík. Fallega fallega Ísland.

I spent the day at our national park Þingvellir. It was the perfect day to go there, sunny and very beautiful. I was thinking after my day there why I don't go often, It's not that far from Reykjavík, now it's time to change that. :)

- - - - -

Read More
summer, Iceland Bjorg Gunnarsdottir summer, Iceland Bjorg Gunnarsdottir

12:52

sunset_iceland.jpg
sunset_rvk_iceland.jpg

Nú lengist dagurinn á hverjum degi og sest sólin aðeins stutta stund. Þetta er æðisslegur tími, maður er mun orkumeiri og kvöldgöngur hressandi fyrir svefninn. Í kvöld settist sólin klukkan 23:52.

- - - - -

Read More
summer Bjorg Gunnarsdottir summer Bjorg Gunnarsdottir

Friday!

svanir_aurum.jpg
photo (68).JPG

Sumrin eru svo lang best ... ég vona að góða veðrið haldist svona áfram! Njótið sólarinnar!

- - - - -

Read More
food, summer, recipe Bjorg Gunnarsdottir food, summer, recipe Bjorg Gunnarsdottir

My Kitchen: Lemon pie bar

lemon_bar.jpg

Þessar gómsætu sítrónu kökur eru hentugar til að taka með sér í picnic eða geyma í frysti fyrir góða gesti. Ég er mjög heilluð af litlum smáréttum og finnst gaman að geta boðið uppá eitthvað með kaffinu. Þessa uppskrift fann ég á Joy the Baker, breytti henni örlítið (sleppti kirsuberjum og bætti mangó jógúrti) og yfirfærði hana yfir á “rétt„ mál (cup yfir í grömm). Ef þú ert sítrónu sjúklingur eins og ég þá mæli ég með því að prufa þessa!

lemon_bar_recipe.jpg

Fyrst er botninn bakaður í ca. 12-15 mín við 180°C. Á meðan er fyllingin blönduð saman í skál. Þegar botninn er tilbúinn er fyllingunni helt rólega yfir og höfrum dreift efst, þá er það bara að skella þessu inní ofn og baka í ca. 25-30 mín.  Borið fram kalt. Geymist í ca. 4 daga í kæli.

- - - - -

Read More
food, my home, summer, recipe Bjorg Gunnarsdottir food, my home, summer, recipe Bjorg Gunnarsdottir

My Kitchen: Júní brauð

harrodskaffi.jpg
vintagecoffee.jpg
lunch_juni.jpg

Ég hef áður talað um þessa brauðuppskrift en hún er í miklu uppáhaldi hjá mér. Brauðið er bæði holl og fljótlegt, svo er gott að frysta restina og skella einni og einni í ristavélina á morgnanna. Ég fékk í afmælisgjöf frá góðvinkonu minni sem býr í London kaffi frá Harrods í þessu fallegu álboxi. Kaffið er eitt það besta sem ég hef smakkað, milt og bragðmikið. 

Brauðuppskrift:

uppskrift_braud.jpg

Þurrefnunum og fræjum er blandað rólega saman í skál. Þar næst er vatni, hunangi og sítrónusafa bætt útí og á deigið að vera pínu klístrað og blautt. Veltið deiginu nokkrum sinnum með höndunum og setjið í brauðform ... til að brauðið festist ekki við formið er gott að nota bökunarpappír. Hægt er að nota hvaða fræ sem er. Bon appetit!

- - - - -

Read More
Iceland, summer Bjorg Gunnarsdottir Iceland, summer Bjorg Gunnarsdottir

Húsdýragarðurinn

image.jpg
image.jpg
image.jpg
image.jpg
image.jpg
image.jpg
image.jpg

Mér finnst alltaf jafn gaman að fara í Húsdýragarðinn á vorin, þegar litlu dýrin eru mætt á svæðið. Það gleður mig að sjá að það er verið að laga og bæta Fjölskyldugarðinn, alveg kominn tími á smá uppliftingu. 

It's always fun to go to the zoo in the spring when the little ones has arrived.

- - - - - 

Read More
my home, summer, home interior Bjorg Gunnarsdottir my home, summer, home interior Bjorg Gunnarsdottir

Sunday Funday

IMG_4483.JPG
IMG_4431.JPG
image.jpg
image.jpg
image.jpg

Loksins lét sólin sjá sig og átti ég mjög góða og afslappandi helgi. Sæti hundurinn á efstu myndinni er Rúsí, vinkona mín er svo heppin að eiga hana... Á föstudaginn síðasta var lokaskil í tískuteikningu og vann ég lokaverkefnið mitt með vatnsmálingu. Ég er alveg heilluð af vatnslitum og bókbindingu þessa dagana!  Nú eru einungis tvær vikur eftir af skólanum og svo "SUMARFRÍ".

I had a great and sunny weekend. The cute dog in the first photo name is Rúsí, she is my friends dog... The school is almost over, only two weeks left. Last friday I finished course in fashion illustration which I got fascinated by using watercolors. I'm also really interesting in experimenting in bookbindings.

- - - - -

Read More

Wells Blog

Duis mollis, est non commodo luctus, nisi erat porttitor ligula, eget lacinia odio sem nec elit. Maecenas faucibus mollis interdum. Nulla vitae elit libero, a pharetra augue.


Featured Posts