Þetta veður er algjör orkusuga. Ég hef sjaldan geispað jafn oft og þráin að komast uppí rúm og undir sæng er mjög sterk ... það styttist reyndar í langþráð sumarfríí á Spáni. Þegar dagarnir eru svona gráir er það það eina sem heldur mér gangandi.
- - - - -