home interior, my home Bjorg Gunnarsdottir home interior, my home Bjorg Gunnarsdottir

Tvær gamlar sálir

Mamma hennar Birgittu kom með skemmtilegan punkt um daginn, að nú byggi tvær gamlar sálir saman. Mér finnst það eiga vel við okkur vinkonurnar þar sem við höfum báðar mikinn áhuga á gömlum hlutum. Ég er mjög ánægð að vera búin að fá hana Birgittu sem meðleigjanda, hún er frábær vinkona og einnig kokkur af náttúrunnar hendi ... og nú fæ ég að njóta góðs af því.  :)

- - - - -

Read More
christmas, my home Bjorg Gunnarsdottir christmas, my home Bjorg Gunnarsdottir

2015

hthogbv14-15.jpg
bryndis.jpg
partei.jpg

Gleðilegt nýtt ár kæru vinir! Ég naut áramótanna í botn í faðmi fjölskyldu og vina. Spennandi tímar framundan, vinkona mín að flytja heim til Íslands (alltaf gaman að fá fleirri heim) og stórt afmælisár að byrja! 

- - - - -

Read More
christmas, fashion, my home Bjorg Gunnarsdottir christmas, fashion, my home Bjorg Gunnarsdottir

Nú meiga jólin koma ...

Síðasta laugardag hittumst við bekkjarsysturnar til að skála fyrir góðri önn sem var að ljúka. Það er ótrúlegt að hugsa til þess að nú sé ég hálfnuð og aðeins tvær vikur í nýtt ár. Næsta ár verður fullt af spennandi verkefnum, annars árs sýningu í fatahönnun, nokkur stórafmæli, brúðkaup og fleirra skemmtilegt sem hægt er að hlakka til. 

- - - - -

Read More
my home, home interior, food Bjorg Gunnarsdottir my home, home interior, food Bjorg Gunnarsdottir

Fimmtudagur

eldhus_bjorg.jpg
sítrónu_bar.jpg
luciekaas_skal.jpg
sukkuladikakan.jpg
jasmindragontea.jpg
kimano.jpg
teppi.jpg

Góðar vinkonur að hittast eftir langan skilnað er svo skemmtileg stund. Á sumrin fæ ég alla heimsborgarana mína heim á Klakann, það eru klárlega bestu stundir sumarsins. Það hlakkar í mér að hitta þær og spjalla um allt sem hefur drifið á daga okkar. Þótt netið brúi bilið á milli okkar þá er alltaf svo gott að hittast og knúsast. Nú eru tvær búnar að kíkja heim og allt, allt of margar eftir að koma... komið heim kæru vinkonur! xxx

Ég keypti þetta fallega Jasmin Dragon te í Heilsuhúsinu. Teið er mjög sætt á bragðið og gott er að bæta smá hunangi við, það er líka gaman að fylgjast með því blómstra í vatninu. Svo var auðvitað skellt í sítrónu kubba, súkkulaðikakan er snilldarverk Helgu og er orðinn fastur liður í kveðju/velkomin hittingum okkar, namm.

- - - - -

Read More
my home Bjorg Gunnarsdottir my home Bjorg Gunnarsdottir

Saturday!

vinir_bjorg

Þessi mynd er ein af mínum uppáhalds myndum sem ég hef tekið. Myndin minnir mig á stóran kafla í líf mínu sem hefur mikið breyst. Ég held því fast í þessa mynd og allar þær góðu minningar sem henni fylgja.

Njótið helgarinnar!

- - - - - 

Read More

Wells Blog

Duis mollis, est non commodo luctus, nisi erat porttitor ligula, eget lacinia odio sem nec elit. Maecenas faucibus mollis interdum. Nulla vitae elit libero, a pharetra augue.


Featured Posts