Tvær gamlar sálir

Mamma hennar Birgittu kom með skemmtilegan punkt um daginn, að nú byggi tvær gamlar sálir saman. Mér finnst það eiga vel við okkur vinkonurnar þar sem við höfum báðar mikinn áhuga á gömlum hlutum. Ég er mjög ánægð að vera búin að fá hana Birgittu sem meðleigjanda, hún er frábær vinkona og einnig kokkur af náttúrunnar hendi ... og nú fæ ég að njóta góðs af því.  :)

- - - - -

Previous
Previous

Mánudagur

Next
Next

Innblástur dagsins