Mánudagur

drawings.jpg

Þessa dagana sit ég við og teikna, þar sem ég á að kynna línu næstkomandi föstudag ... mjög spennandi en það þýðir bara langar nætur framundan. Ég ætla svo að skreppa til London í smá efnaleiðangur og hitta góða vinkonu, ég get ekki beðið eftir að komast aðeins í burtu frá rokinu, spurning hvort það sé eitthvað betra hinum megin við hafið. En það er alltaf gott að komast í nýtt umhverfi og hlaða battaríin. Nú styttist í annars árs sýninguna, en hún verður haldin í Hörpu 9.apríl og allir velkomnir. 

- - - - -

Previous
Previous

London

Next
Next

Tvær gamlar sálir