Nú meiga jólin koma ...

Síðasta laugardag hittumst við bekkjarsysturnar til að skála fyrir góðri önn sem var að ljúka. Það er ótrúlegt að hugsa til þess að nú sé ég hálfnuð og aðeins tvær vikur í nýtt ár. Næsta ár verður fullt af spennandi verkefnum, annars árs sýningu í fatahönnun, nokkur stórafmæli, brúðkaup og fleirra skemmtilegt sem hægt er að hlakka til. 

- - - - -

Previous
Previous

Fjórði í aðventu

Next
Next

Þriðji í aðventu