Þingvellir
Ég eyddi Hvítasunnunni á Þingvöllum í sólinni. Þetta var fullkominn dagur til að fara þangað og það er ótrúlegt að maður skuli ekki fara oftar, svo stutt frá Reykjavík. Fallega fallega Ísland.
I spent the day at our national park Þingvellir. It was the perfect day to go there, sunny and very beautiful. I was thinking after my day there why I don't go often, It's not that far from Reykjavík, now it's time to change that. :)
- - - - -
Sunnudagur
Góð helgi að baki, ný vika, nýr mánuður...
I enjoyed this weekend with friends and family, next up: new week, new month...
- - - - -
Húsdýragarðurinn
Mér finnst alltaf jafn gaman að fara í Húsdýragarðinn á vorin, þegar litlu dýrin eru mætt á svæðið. Það gleður mig að sjá að það er verið að laga og bæta Fjölskyldugarðinn, alveg kominn tími á smá uppliftingu.
It's always fun to go to the zoo in the spring when the little ones has arrived.
- - - - -
RVK
Reykjavík er að fyllist af túristum sem gefa götunum líf. Það er gaman að sjá hvað allt er að lifna við og litlar búðir að spretta upp hér og þar. Tók nokkrar myndir á rölti um bæinn.
Reykjavík is almost full of tourist, witch is something I need to get use to. The streets are full of life and small stores are opening in every corner of the city.
- - - - -
Gleðilegt sumar!
Það er svo æðisslegt þegar sólin lætur sjá sig hér á klakanum. Tré og blóm eru farin að lifna við, grill ylmur í loftinu og bærinn fullur af lífi og gleði! Ég vona svo innilega að sumrið verði gott í ár.
Gleðilegt sumar!
- - - - -
Next days..
Sólin hefur lítið látið sjá sig síðustu vikurnar, það er kallt og blautt úti. Sem betur fer hef ég verið á fullu í skólanum og lítið verið hægt að huga að öðru.
Nú eru spennandi dagar framundan - Hönnunarmars! Fyrirlestradagar hjá áhugaverðu fólki eins og Calvin Klein, Mikael Schiller stofnanda Acne, Robert Wong listrænn stjórnandi hjá Google ... og Reykjavík Fashion Festival næstkomandi laugardag.
Einnig eru fullt af skemmtilegum viðburðum sem kostar ekkert inná og mæli ég með því að sem flestir rölti um bæinn og njóti. Það sem ég er mjög spennt fyrir er t.d. fyrirlestur um sjálfbærni í tískuiðnaði, samstarf Aurum og Textíldeild Myndlistaskólans: Aurum í textíl, verður gaman að sjá nýju línu Hildar Yeoman: Yulia, Íslenskir fatahönnuðir og tónlistarmenn sameina krafta sína í verkinu MUSES á Kex Hostel, sjá fyrstu undirfatalínu Mulier sem er nýtt fatahönnunar teymi, kíkja á myndlistasýninguna Línur í Hörpu, sjá tískusýningu annars árs nema á fatahönnunarbraut Listaháskóla Íslands.....
- - - - -
Sunnudagur
Hagl & sól til skiptis á fallegum sunnudegi. Hafið það gott í dag!
Hailstone and sun alternately on a beautiful Sunday! Have a nice day!
- - - - -
Síðustu haust litirnir
Mér finnst haustið fallegasta árstíðin. Það lifir samt allt of stutt hér heima, því oftast kemur rok og rigning og rauðu laufin farin á nokkrum dögum.
The last colors of the autumn. It goes really fast in Iceland, so I'm going to enjoy it while it last.
- - - - -
Wells Blog
Duis mollis, est non commodo luctus, nisi erat porttitor ligula, eget lacinia odio sem nec elit. Maecenas faucibus mollis interdum. Nulla vitae elit libero, a pharetra augue.