RVK
Reykjavík er að fyllist af túristum sem gefa götunum líf. Það er gaman að sjá hvað allt er að lifna við og litlar búðir að spretta upp hér og þar. Tók nokkrar myndir á rölti um bæinn.
Reykjavík is almost full of tourist, witch is something I need to get use to. The streets are full of life and small stores are opening in every corner of the city.
- - - - -