home interior, my home, winter Bjorg Gunnarsdottir home interior, my home, winter Bjorg Gunnarsdottir

Wednesday

fridarlilja_bg.jpg

Ég hef verið að safna stökum kaffibollum síðustu árin og bættist einn við safnið í dag. Þetta eru aldrei skipurlögð kaup sem gerir þetta svo miklu skemmtilegra. Ég keypti þennan bolla í gær og voru einnig til sölu fallegir bláir bollar úr mávastellinu, það minnir mig alltaf á ömmu. Það verður gaman þegar ég eignast minn mávabolla og copenhagen royal er líka á lista. 

- - - - -

Read More
winter, inspirations Bjorg Gunnarsdottir winter, inspirations Bjorg Gunnarsdottir

Cold days

photo via:  1   2   3   4   5

Síðustu vikur hafa verið svo fullbókaðar, nokkrar nætur án svefns og mikið af verkefnaskilum. Þessi vika lítur strax betur út og reyni ég að nýta hvern "frídag" í botn. Það er orðið sjúklega kallt hér á klakanum og get ég ekki hugsað um annað en hlýja fallega kápu.

- - - - -

Read More
winter, christmas Bjorg Gunnarsdottir winter, christmas Bjorg Gunnarsdottir

Gleðilegt 2014

Mynd: Óskar Þórðarsson

Mynd: Óskar Þórðarsson

Nýtt ár, ný markmið og spennandi tímar framundan. 

Dagur eitt gefur manni tækifæri á að byrja uppá nýtt, bæta sig og reyna svo með bestu getu að fylla út 365 auðar blaðsíðna með góðum minningum. Ég eyði venjulega fyrsta degi ársins í rólegheitum, hugsa tilbaka og set mér ný markmið. Í ár hef ég ákvað að safna saman öllu því mikilvæga og skemmtilega sem gerist á þessu fína ári í kassa. Á næstu áramótum ætla ég svo að fara í gegnum kassann og rifja upp góðar minningar.
Þetta verður gott ár, ár tölunnar 29!

- - - - -

Read More

Wells Blog

Duis mollis, est non commodo luctus, nisi erat porttitor ligula, eget lacinia odio sem nec elit. Maecenas faucibus mollis interdum. Nulla vitae elit libero, a pharetra augue.


Featured Posts