Cold days

photo via:  1   2   3   4   5

Síðustu vikur hafa verið svo fullbókaðar, nokkrar nætur án svefns og mikið af verkefnaskilum. Þessi vika lítur strax betur út og reyni ég að nýta hvern "frídag" í botn. Það er orðið sjúklega kallt hér á klakanum og get ég ekki hugsað um annað en hlýja fallega kápu.

- - - - -

Previous
Previous

Wednesday

Next
Next

Wednesday