inspirations Bjorg Gunnarsdottir inspirations Bjorg Gunnarsdottir

Indian Theatre

photo via: Haubitz+Zoche

Haubitz + Zoche tóku þessar skemmtilegu myndir af kvikmyndahúsum í Suður Indlandi. Kvikmyndahúsin hafa fengið að halda sínu upprunalega útliti, en voru þau reist á tímum Art Deco á árunum 1930-1970. 

Haubitz + Zoche photographed these movie theaters in south India. These theaters have been left in their original state, which are from the 1930-1970. You can clearly see the style of Art Deco in these buildings.

- - - - -

Read More
winter, inspirations Bjorg Gunnarsdottir winter, inspirations Bjorg Gunnarsdottir

Cold days

photo via:  1   2   3   4   5

Síðustu vikur hafa verið svo fullbókaðar, nokkrar nætur án svefns og mikið af verkefnaskilum. Þessi vika lítur strax betur út og reyni ég að nýta hvern "frídag" í botn. Það er orðið sjúklega kallt hér á klakanum og get ég ekki hugsað um annað en hlýja fallega kápu.

- - - - -

Read More
inspirations Bjorg Gunnarsdottir inspirations Bjorg Gunnarsdottir

Moodboard making

Ég var að klára kúrs í skólanum þar sem við hönnuðum fatnað með innblástur í klassískan fatnað. Hönnunarferlið er skemmtilegt en getur líka verið mjög erfitt. Fyrstu vikurnar fara í að finna sér innblástur og er það sá tími sem þú getur leift þér mest að slakað á. Það er mjög gaman að sökkva ofan í eitthvað viðfangsefni og rannsaka hvert atriði fyrir sig. Við tekur svo skissuvinna og meiri skissuvinna. 

- - - - -

Read More
fine art, inspirations, moodboard Bjorg Gunnarsdottir fine art, inspirations, moodboard Bjorg Gunnarsdottir

Misato Suzuki

97c3bab915e7d6ec52f515237a24b57f.jpg

Ég er rosa hrifin af þessum litríku myndum eftir listamanninn Misato Suzuki. Hún er fædd í Japan en býr nú í LA, Bandaríkjunum. Litavalið er einstaklega fallegt og finnst mér skemmtilegt hversu "busy" myndirnar eru. Myndirnar fá mann til að vilja líta aftur við og spá betur í þeim. Nú er ég að vinna að næsta verkefni í teikningu og fæ ég meðal annars innblástur minn út frá þessum myndum.

- - - - -

Read More
inspirations Bjorg Gunnarsdottir inspirations Bjorg Gunnarsdottir

Inspiration: First of all

Ég er að hanna mína fyrstu línu fyrir minn fyrsta hönnunarkúrs í LHÍ. Þessar myndir eru þær sem ég leita innblástur í fyrir línuna, bæði litir, form, stemmning ... 

 

I'm working on my first design project in school, Its very excited. Here are some of my inspirations photos for this project.

- - - - -

Read More
inspirations Bjorg Gunnarsdottir inspirations Bjorg Gunnarsdottir

Inspiration: 90's minimalism

fashion-evolution-kate-moss-large-msg-128405288006.jpeg
32366887bf0fb9d24b6f567c53a91a55.jpg
minimalists-calvinklein.jpg

Naumhyggjan var ríkjandi á tíunda áratugnum. Það er gaman að skoða tíðaranda tískunnar á hverjum áratugi því hún lýsir líka vel stöðu kvenna. Á tíunda áratugnum bættist staða kvenna til auka og með þeirri stefnu hafði það mikil áhrif á tísku og stíl. Ég heillast mjög af þessum hreinleika í fatnaði og má sjá mörg einkenni hennar enn í tískunni í dag. 

- - - - - 

Read More

Wells Blog

Duis mollis, est non commodo luctus, nisi erat porttitor ligula, eget lacinia odio sem nec elit. Maecenas faucibus mollis interdum. Nulla vitae elit libero, a pharetra augue.


Featured Posts