fine art, inspirations, moodboard Bjorg Gunnarsdottir fine art, inspirations, moodboard Bjorg Gunnarsdottir

Misato Suzuki

97c3bab915e7d6ec52f515237a24b57f.jpg

Ég er rosa hrifin af þessum litríku myndum eftir listamanninn Misato Suzuki. Hún er fædd í Japan en býr nú í LA, Bandaríkjunum. Litavalið er einstaklega fallegt og finnst mér skemmtilegt hversu "busy" myndirnar eru. Myndirnar fá mann til að vilja líta aftur við og spá betur í þeim. Nú er ég að vinna að næsta verkefni í teikningu og fæ ég meðal annars innblástur minn út frá þessum myndum.

- - - - -

Read More

Wells Blog

Duis mollis, est non commodo luctus, nisi erat porttitor ligula, eget lacinia odio sem nec elit. Maecenas faucibus mollis interdum. Nulla vitae elit libero, a pharetra augue.


Featured Posts