Misato Suzuki
Ég er rosa hrifin af þessum litríku myndum eftir listamanninn Misato Suzuki. Hún er fædd í Japan en býr nú í LA, Bandaríkjunum. Litavalið er einstaklega fallegt og finnst mér skemmtilegt hversu "busy" myndirnar eru. Myndirnar fá mann til að vilja líta aftur við og spá betur í þeim. Nú er ég að vinna að næsta verkefni í teikningu og fæ ég meðal annars innblástur minn út frá þessum myndum.
- - - - -