fine art, inspirations, moodboard Bjorg Gunnarsdottir fine art, inspirations, moodboard Bjorg Gunnarsdottir

Misato Suzuki

97c3bab915e7d6ec52f515237a24b57f.jpg

Ég er rosa hrifin af þessum litríku myndum eftir listamanninn Misato Suzuki. Hún er fædd í Japan en býr nú í LA, Bandaríkjunum. Litavalið er einstaklega fallegt og finnst mér skemmtilegt hversu "busy" myndirnar eru. Myndirnar fá mann til að vilja líta aftur við og spá betur í þeim. Nú er ég að vinna að næsta verkefni í teikningu og fæ ég meðal annars innblástur minn út frá þessum myndum.

- - - - -

Read More
my home, book binding Bjorg Gunnarsdottir my home, book binding Bjorg Gunnarsdottir

Japanese bookbinding

image.jpg
image.jpg

Ég á að skila vinnubók í einum áfanga í skólanum og þar sem ég fann hvergi fallega bók sem passaði við það sem ég var að pæla þá ákvað ég að búa mér til mína eigin. Þetta er skemmtilegt að prufa og fyrir þá sem vilja fleirri hugmyndir af bindingum þá mæli ég með að "googla" Japenese bookbinding!

- - - - -

Read More

Wells Blog

Duis mollis, est non commodo luctus, nisi erat porttitor ligula, eget lacinia odio sem nec elit. Maecenas faucibus mollis interdum. Nulla vitae elit libero, a pharetra augue.


Featured Posts