Mikki, my home Bjorg Gunnarsdottir Mikki, my home Bjorg Gunnarsdottir

September

Þar sem Mikki er enn svo lítill og umferðin í götunni minni mjög hröð fær Mikki bara að fara út í bandi. Hann malar og situr kjurr eins og hundur þegar ég set á hann ólina. Hann er mjög forvitinn og vill oftast sitja í tröppunum og fylgjast með gangandi fólki frekar en að leika sér í garðinum.

- - - - -

Read More
wedding, summer, Mikki Bjorg Gunnarsdottir wedding, summer, Mikki Bjorg Gunnarsdottir

Sunnudagur

nyrbolli_bjorggunnars.jpg

Ég er langt komin á leið með brúðarkjól Stellu, stefni á að skila honum af mér á morgun. Það verður góð tilfining. Það getur verið svoldið erfitt að vera kettlingur í kringum allan þennan sníðapappír og tvinnakeflin ... Mikki er að missa sig í gleðinni. Það er ótrúlegt að það séu liðnir 4 mánuðir frá því ég fekk þetta krútt í líf mitt. <3

Ég fór í Portið á laugardaginn og keypti mér þennan fallega silfur bolla í safnið mitt. Mæli með þessarri vintage búð sem er opin alla laugardaga, hún er staðsett í Kóparvogi/Nýbílaveg. Ég sakna mjög Fríðu Frænku og er þessi búð á góðri leið að verða mín "nýja" uppáhalds. :)

- - - - -

Read More
my home, Mikki Bjorg Gunnarsdottir my home, Mikki Bjorg Gunnarsdottir

Þriðjudagur

Ég er að snúa öllu við hér heima og gera allsherjar þrif og breytingar. Mikka finnst þetta mjög spennandi og eltir mig um allt, en hann þarf enn mikinn svefn og tekur sér því blund inná milli. Ég skal smella nokkrum myndum þegar þetta er allt saman klárt! :)

Read More

Wells Blog

Duis mollis, est non commodo luctus, nisi erat porttitor ligula, eget lacinia odio sem nec elit. Maecenas faucibus mollis interdum. Nulla vitae elit libero, a pharetra augue.


Featured Posts