food, my home, summer, recipe Bjorg Gunnarsdottir food, my home, summer, recipe Bjorg Gunnarsdottir

My Kitchen: Júní brauð

harrodskaffi.jpg
vintagecoffee.jpg
lunch_juni.jpg

Ég hef áður talað um þessa brauðuppskrift en hún er í miklu uppáhaldi hjá mér. Brauðið er bæði holl og fljótlegt, svo er gott að frysta restina og skella einni og einni í ristavélina á morgnanna. Ég fékk í afmælisgjöf frá góðvinkonu minni sem býr í London kaffi frá Harrods í þessu fallegu álboxi. Kaffið er eitt það besta sem ég hef smakkað, milt og bragðmikið. 

Brauðuppskrift:

uppskrift_braud.jpg

Þurrefnunum og fræjum er blandað rólega saman í skál. Þar næst er vatni, hunangi og sítrónusafa bætt útí og á deigið að vera pínu klístrað og blautt. Veltið deiginu nokkrum sinnum með höndunum og setjið í brauðform ... til að brauðið festist ekki við formið er gott að nota bökunarpappír. Hægt er að nota hvaða fræ sem er. Bon appetit!

- - - - -

Read More

Wells Blog

Duis mollis, est non commodo luctus, nisi erat porttitor ligula, eget lacinia odio sem nec elit. Maecenas faucibus mollis interdum. Nulla vitae elit libero, a pharetra augue.


Featured Posts