Sunnudags

Það eru forréttindi að hafa möguleika á að ferðast og skoða fallegar borgir og er ég mjög þakklát fyrir allar þær ferðir sem ég hef farið í á þessu ári, en alltaf finnst mér samt best að koma aftur heim í mitt :) 

Hafið það gott á þessum kalda sunnudegi! Mikki liggur hér slakar á sófanum í þessarri krúttlegu stellingu (mynd 1), það er greinilega mikill sunnudagur í kisa.

- - - - -

Previous
Previous

Skóli

Next
Next

Tallinn