Tallinn

Tallinn höfuðborg Eistlands er æðissleg borg, gamli bærinn er elsta höfuðborg Evrópu og standa mörg hús óhreifð allt frá því um 1800. Göturnar eru litlar, litríkar og fallegar og gæti ég vel trúað að það væri æðisslegt að heimsækja borgina á sumrin. Einnig er borgin ódýr og stutt að fara til nálægra landa með ferju eða bíl. Ég get svo sannalega mælt með að heimsækja Tallinn.

- - - - -

Previous
Previous

Sunnudags

Next
Next

Meira Helsinki