innlit

Visit Claire Basler at her home Château de Beauvoir

Stundum þegar ég er í miðju hugmyndaferli og komin í Google-gildurna þá dett ég inná eitthvað spennandi. Claire Baler er franskur myndlistamaður sem málar blóm og náttúru á heimili sínu Château de Beauvoir. Mér finnst þetta allt eitthvað svo draumkennt og fjarstætt, við lifum öll svo ólíkum lífum sem er svo spennandi. Hún Claire hlýtur að vera mjög þolinmóður einstaklingur. Ég væri til í að kíkja í heimsókn til hennar og fá innblástur.

- - - - -

Visit Erna & Erwin in Berlín

Colorful bookshelf
Blue robot
Old piano
Horse
Afrika
Head
Old bags
pig
IMG_3160.JPG
IMG_3170.JPG

Þetta litríka og fallega heimili er staðsett í hjarta Berlín. Þar búa hjón með tvö börn og mikið af fallegum munum sem þau hafa safnað á ferðum sínum um heiminn. Fjölskyldan hefur búið víða, nú síðast í Kína. Það er ótrúlega gaman að skoða í hillurnar þeirra og sjá mismunadi menningaheima koma saman. 

- - - - -

Visit home of Finn Juhl

IMG_0630.jpg

Do you have a wish-list of things or design that you dream of having one day?

I have a wish-list like that and one of the things on my list is a sofa called Poeten designed in 1941 of the great danish architect and designer Finn Juhl.
Nowadays his home is open for visitors, which he designed in 1941.

- - - - -