Visit Claire Basler at her home Château de Beauvoir

Stundum þegar ég er í miðju hugmyndaferli og komin í Google-gildurna þá dett ég inná eitthvað spennandi. Claire Baler er franskur myndlistamaður sem málar blóm og náttúru á heimili sínu Château de Beauvoir. Mér finnst þetta allt eitthvað svo draumkennt og fjarstætt, við lifum öll svo ólíkum lífum sem er svo spennandi. Hún Claire hlýtur að vera mjög þolinmóður einstaklingur. Ég væri til í að kíkja í heimsókn til hennar og fá innblástur.

- - - - -

Next
Next

Visit Erna & Erwin in Berlín