Gleðilegt 2014
Mynd: Óskar Þórðarsson
Nýtt ár, ný markmið og spennandi tímar framundan.
Dagur eitt gefur manni tækifæri á að byrja uppá nýtt, bæta sig og reyna svo með bestu getu að fylla út 365 auðar blaðsíðna með góðum minningum. Ég eyði venjulega fyrsta degi ársins í rólegheitum, hugsa tilbaka og set mér ný markmið. Í ár hef ég ákvað að safna saman öllu því mikilvæga og skemmtilega sem gerist á þessu fína ári í kassa. Á næstu áramótum ætla ég svo að fara í gegnum kassann og rifja upp góðar minningar.
Þetta verður gott ár, ár tölunnar 29!
- - - - -
Wells Blog
Duis mollis, est non commodo luctus, nisi erat porttitor ligula, eget lacinia odio sem nec elit. Maecenas faucibus mollis interdum. Nulla vitae elit libero, a pharetra augue.