Wednesday
Ég hef verið að safna stökum kaffibollum síðustu árin og bættist einn við safnið í dag. Þetta eru aldrei skipurlögð kaup sem gerir þetta svo miklu skemmtilegra. Ég keypti þennan bolla í gær og voru einnig til sölu fallegir bláir bollar úr mávastellinu, það minnir mig alltaf á ömmu. Það verður gaman þegar ég eignast minn mávabolla og copenhagen royal er líka á lista.
- - - - -
Kitchen Crush
'Eg er mjög hrifin á bollum með fallegu munstir og finnst mér þessir hér að ofan einstaklega fallegir. Mynd númer tvö er af nýrri línu frá IKEA í samstarfi við ArtRebels, bollarnir koma í takmörkuðu magni, sem er algjör snilld ... vonum bara að þeir komi í búðir á Íslandi.
- - - - -
Wells Blog
Duis mollis, est non commodo luctus, nisi erat porttitor ligula, eget lacinia odio sem nec elit. Maecenas faucibus mollis interdum. Nulla vitae elit libero, a pharetra augue.