Work in progress
Við systurnar erum á lokasprettinum með barnabókina sem við erum að setja upp fyrir Brandenburg, búið að vera mikil vinna, enda 90 blaðsíðna bók, en mjög skemmtileg vinna. Sumarið leið rosa hratt, skólinn byrjar á fullu á mánudaginn og stanslausir rigningardagar láta okkur vita að haustið er komið. Mikki krútt verður bara skemmtilegri með hverjum deginum, ég vakna við hann á hverjum morgni þar sem hann vill sitt knús ... síðasta myndin lýsir honum vel!
Hafið það gott um helgina!
- - - - -
Gunnarsdætur
Við systurnar höfum mikinn áhuga á fallegum pósterum og hefur okkur þótt erfitt að finna slík hér á landi. Við ákvöðum því að starta litlu systra „company“ og fara að hanna litrík og falleg póster. Þetta er enn á frumstigi en fyrsti pósterinn er kominn uppá vegg og fullt af skemmtilegum hugmyndum komnar á blað.
Áhugasamir endilega sendið mér skilaboð hér!
- - - - -
Wells Blog
Duis mollis, est non commodo luctus, nisi erat porttitor ligula, eget lacinia odio sem nec elit. Maecenas faucibus mollis interdum. Nulla vitae elit libero, a pharetra augue.