Collector
Ég fékk það skemmtilega verkefni að hjálpa systur minni með skólaverkefni sem hún er að vinna að þessa dagana. Verkefnið tengist mér og minni safnáráttu ... segi ekki meir, en ég hlakka til að sjá útkomuna :) Hér er ein mynd sem gefur ykkur smá hugmynd.
- - - - -