Wednesday!

Það er svo gott að eiga góða kaffistund með vinkonu á morgnanna. Ég er í smá tilrauna bakstri þessa dagana að baka súrdeigsbrauð, með mis góðum árangri. Ég hef verið frekar óþolinmóð að leyfa súrnum að stækka og verða loftmiklum áður en ég baka svo útkoman verður alltaf smækkuð útgáfa af súrdeigsbrauði ... en þrátt fyrir það þá bragðast brauðið allavega vel. :)

- - - - -

Previous
Previous

Collector

Next
Next

On my mind...