Þriðjudagur

Fyrir sumum er söfnunarárátta engöngu æskuminning en hjá öðrum ævilöng iðja sem hefst á fullorðinsárum. Með aldrinum hafa söfnin mín orðið mun hnitmiðaðri og fylgir oft góðar minningar um stað og stund þegar hluturinn var fundinn. Oftast eru kaupin ekki plönuð fyrirfram heldur fundin óvænt á mörkuðum. Ég get ekki sagt að þetta sé orðið neitt alvarleg árátta hjá mér heldur bara skemmtilegt áhugamál. :)

Systir mín er að læra grafíska hönnun í LHÍ og fengu söfnin mín að príða litla bók (skólaverkefni) og fékk ég að eiga eitt eintak sem er virkilega gaman.

- - - - -

Previous
Previous

Innblástur dagsins

Next
Next

Collector