Gulur, rauður, grænn..

image.jpeg
image3.jpg
photo (38).jpg
image4.jpg

Ég laðast mjög að litum og spái mikið í skemmtilega litatóna í umhverfinu. Ég var að fara í gegnum símann minn í dag og tók þá eftir því að ég er búin að taka ansi margar myndir af skemmtilegum litatónum hér í París. Það er gaman að raða saman myndunum. Fyrir síðasta skólaverkefni mitt var ég að stúdera litatóna sem ég hafði gaman af, svo kannski situr þetta bara enn svo fast í mér.

- - - - - 

Previous
Previous

PARIS

Next
Next

Sharon Wauchob AW14