Sharon Wauchob AW14

image.jpg

Ég fór á flotta tískusýningu hjá írska fatahönnuðinum Sharon Wauchob í dag. Sýningin var haldin í sal á Hotel Westin sem er staðsett í fyrsta hvefi. Það eitt að koma inní fallegan gull skreyttan sal með stærðarinnar ljósakrónum var skemmtileg upplifun. Fötin voru heldur ekki af verri kantinum og einkenndist línan af fallegum bróderingum, rómantískum blúndum og rokkuðum rollufeldi. Skemmtileg blanda.

- - - - -

Previous
Previous

Gulur, rauður, grænn..

Next
Next

Flacons de perfume