Friday!
Ég gerði mér ferð í Ikea í dag og keyrði á hinn enda bæjarins. Jólin voru að sjálfsögðu komin í Ikea og á leiðinni upp eftir spilaði Létt 96,7 jólalög ... fannst það heldur snemmt. Mér fannst jóladótið heldur slakara hjá Ikea í ár, en var mjög glöð að sjá fallega stóra köngla til sölu.
- - - - -