Orange sofa!

Ég hef verið lengi að hugsa um að losa mig við þennan fallega retró sófa. Ástæðan er sú að ég er með annan sófa í stofunni sem ég tengi sterkar minningar við og þessi er staðsettur í ganginum hjá mér. Það er líka einstaklega þægilegt að henda dóti á hann og oftast er hann ekki svona fínn eins og í dag. Ég held að ef hann væri ekki til staðar þá mun ég frekar ganga frá hlutunum (eða hvað?). Ég á samt svo erfitt með að sleppa honum þar sem hann lífgar uppá rýmið. Hvað segið þið, halda eða selja?

I have been thinking about selling this sofa, because I already have another one in my living room. This one is in the hall and I usually throw everything on it when I arrive home, so I think that if he isn't there I would rather put things in right places (or will I?). I just really like the retro look and the color. What do you think I should do?

- - - - -

Previous
Previous

Friday!

Next
Next

Weekend!