The sheepskin chair
Mig dreymir um …
Little Petra in white sheepskin, designed by Viggo Boesen in 1938
The Arctander Chair in white sheepskin, designed by Philip Arctander in 1944
The Pelican Chair in white sheepskin, designed by Finn Juhl in 1940
The Tired Man Chair in white sheepskin, designed by Flemming Lassen in 1935
Pair of Easy Chairs in white sheepskin, designed by Flemming Lassen in 1940
Innlit : Pernille Teisbeak
Heimili Pernille Teisbeak þykir mér mjög fallegt. Hún er með skemmtilegan stíl, svoldið öðruvísi en maður er vanur að sjá í skandinavísku blöðunum. Mér finnst eins og hver hlutur hafi verið út pældur, og passi einstaklega vel saman. Hún hefur lengi vel verið þekkt fyrir flottan og sérstakan fatastíl og má auðveldlega segja það sama með innanhús stíl hennar. Íbúðin er á besta stað í Fredriksberg, Kaupmannahöfn.
- - - - -
Adding colors to your home
Ég elska litríka veggi og mublur á heimilum, það gefur heimilinu meiri karakter. Ég er mikið búin að vera að spá í að mála einhverja veggi hér heima bláa eða bleika... ég held ég verði bara að prufa!
I really like colorful walls and sofas in homes. It gives such a character to the place. I have been thinking about coloring some of my walls pink or blue... maybe i should just go for it!
- - - - -
7 by Arne Jacobsen
Sjöan frá Arne Jacobsen er að mínu mati mjög fallegur og klassískur stóll. Stóllinn hefur verið gefinn út í mismunandi litum og finnst mér afmæliseintakið í brúnum/appelsínugulum lit mjög fallegt. Þessi litur passar einstaklega vel við bláu tónanna í rúmteppinu og hvíta rýmið. Ég kíkti við í Epal í dag og sá að þar eru nokkrir útvaldir litir af sjöunni á afslætti (40.000kr.). Einnig finnst mér mjög sniðugt að Epal er farið að endurselja falleg notuð húsgögn og var ég svo heppin um daginn að finna 6 stykki HAY stóla í hvítum lit sem príða borðstofuborðið mitt.
- - - - -
On my mind - Art Wall
photo via: 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10
Ég er komin með ágætt safn af myndum og pósterum sem bíða eftir veggplássi. Mér finnst myndaveggir skemmtilegir og ákvað ég því að leita mér innblástri á netinu. Í næstu viku ætla ég að halda uppá afmælið mitt og er það góð hvatning til að klára ókláruð verk.
- - - - -
Wells Blog
Duis mollis, est non commodo luctus, nisi erat porttitor ligula, eget lacinia odio sem nec elit. Maecenas faucibus mollis interdum. Nulla vitae elit libero, a pharetra augue.