Gróðurhúsið í Hveragerði
Fyrir nokkrum vikum fór ég ásamt systur minni að mynda í gróðurhúsinu í Hveragerði. Þetta er einstaklega fallegt gróðurhús, með veðruðum veggjum og allskonar tegundum af plöntum, blómum og ávaxtatrjám. Systir mín var að taka myndir fyrir lokaverkefni sitt úr Grafík í Listaháskólanum, þar sem hún fjallaði um íslenskt kaffi sem er ræktað í gróðurhúsinu.
- - - - -