Welcome Autumn
Haustið er uppáhalds árstíðin mín, litríku laufin lifa samt allt of stutt, en ég elska að taka þau með mér inn og skreyta heimilið. Morgunsólin er líka einstaklega falleg þessa dagana og þykku peysurnar og treflarnir komnir efst í skúffuna.
- - - - -