Gleðilegt nýtt ár!
Ég hef góða tilfiningu fyrir árinu 2016. Árið byrjaði vel með nýrri vinnu sem ég er sjúklega spennt fyrir. Segi ykkur betur frá því seinna :) Mikki krútt er eins og skugginn minn frá því hann kom aftur heim, hefur engan áhuga að fara út og vill bara knús allan daginn. Þessi svipur er svo krúttlegur ... þetta er svipurinn sem hann setur upp rétt fyrir stökk :)
- - - - -