Miðvikudagur
Það er búið að hressa örlítið uppá Húsdýragarðinn en samt enn mjög langt í land. Ég sé það fyrir mér sem mjög skemmtilegt verkefni að fá að endurskipuleggja garðinn, það er svo margt sem hægt væri að gera betur. Ég smellti nokkrum myndum af dýrunum og læt blóm úr garðinum hennar mömmu fylgja með.
- - - - -