Rólegur Miðvikudagur
Það er gott að njóta frídagsins. Mikki sefur á mottunni mjúku á meðan ég spila Louis Armstrong á fóninum og drekk kaffi. Ég veit ekki hvort þið hafið heyrt það húsráð að ef kaffið ykkar er of beiskt, að setja smá salt útí og bragðið bætist.
- - - - -