Sunnudagur
Ég var að grafa upp gamlar plötur sem voru í miklu uppáhaldi hjá mér þegar ég var lítil (tunglið tunglið taktu mig, litla ljót, litlu andarungarnir, pétur og úlfurinn, punktur punktur komma strik ...), það var algjör nostalgía að hlusta á þær. Ég var með einn lítinn í heimsókn sem þótti þetta jafn skemmtilegt og mér. Ég hef ákveðið að október verður mánuður grænmetis og ávaxta ... hollustan í fyrirrúmi :)
- - - - -