Lately

1. Þessir flottu vettlingar eru nýtt frá Vík Prjónsdóttir, mæli með þeim fyrir veturinn!  -  2.&3. Mér finnst svo nauðsynlegt að komast út fyrir borgarmörkin í smá sveitarsælu, hér er ég með systur og börnum í Þjórsárdal  -  4. Sítrónukakan hefur verið í miklu uppáhaldi (póstur um sítrónuköku hér!)  -  5. Ágúst mánuður er svo fallegur.  -  6. Ég er búin að búa til ca. 10.000 trilljón cappuccino og latte bolla í sumar. Það gleður fólk alltaf jafn mikið að sjá lauf í bollanum sínum ... það gleður mig.

- - - - -

Previous
Previous

Friday

Next
Next

It feels like autumn