Dresser Makeover

dresser_bjorg
dresser

Ég hef oft fengið þá spurningu hvar ég fékk skattholið mitt. Fólk verður frekar hissa að heyra að ég hafi keypti það á 1500 kr. í Góða Hirðinum fyrir nokkrum árum, þá dökkrautt á litinn. Það var lítið mál að leysa upp málinguna með lakkleysi, skrapa svo málinguna af og pússa. Síðast var svo tekkolían borin á og þá lifnar viðurinn allur við. Það kom sjálfri mér á óvart hversu auðvelt þetta var.

- - - - -

Previous
Previous

Prentverkstæði

Next
Next

White inspirations