Friday!
Efsta myndin tók ég af hillu á auglýsingastofunni Brandenburg, þeir eru ný fluttir í flott húsnæði á Lækjatorgi. Það er mjög gaman að skoða þessa hillu því þar leynist mikið af sniðugum hlutum. Nýlega keypti ég mér tómatatré sem ég er svo spennt að smakka, eins og þið sjáið þá eru þeir grænir og flottir. Föstudagur og sól, því tilvalið að opna einn kaldann og njóta.
- - - - -