Sunnudags Mogginn

Screen Shot 2014-03-29 at 9.41.33 AM.png

Fyrir áhugasama þá er stutt viðtal og innlit inná heimili mitt í Sunnudagsmogganum. 

Nú er ég að taka mig til fyrir Reykjavík Fashion Festival °5 sem haldið verður í Hörpu. Fyrsta sýningin byrjar klukkan 11 og endar hátíðin á JÖR klukkan 18:05. Ég er mjög spennt að sjá nýju línurnar hjá öllum þessum flottu fatahönnuðum. 

- - - - -

Previous
Previous

SUN day!

Next
Next

Friday